Laus st÷rf - Wise - Forritarar (955449)

    Frekari upplřsingar veita

  • Torfi Mark˙sson torfi@intellecta.is
  • SŠkja um starf

Wise - Forritarar

Wise leitar að forriturum í Microsoft Dynamics 365 Business Central  til að sinna margvíslegum verkefnum í vöruþróun og sérlausnum fyrir fjölbreyttan hóp viðskiptavina.

┌tgßfudagur
15-05-2020
Umsˇknarfrestur
01-06-2020
N˙mer
955449

Upplřsingar um fyrirtŠki­

Wise er öflugasti söluaðili Microsoft Dynamics 365 Business Central bókhalds- og viðskiptahugbúnaðar á Íslandi. Wise þróar sérkerfi og lausnir á sviði fjármála, verslunar, þjónustu, sveitarfélaga, sjávarútvegs og flutninga. Starfsstöð er á skrifstofu Wise í Borgartúni 26 í Reykjavík.

Hjá Wise starfar samhentur hópur öflugra sérfræðinga með áralanga reynslu í Microsoft Dynamics 365 Business Central (NAV). Þeir leggja metnað í að aðstoða viðskiptavini við að ná hámarksárangri með réttum viðskiptalausnum. 

Menntunar- og hŠfniskr÷fur

Gerð er krafa um reynslu og hæfni í eftirtöldu:

  • Háskólamenntun í tölvunarfræði, verkfræði eða tengdum greinum
  • Microsoft Dynamics 365 Business Central (NAV)
  • Azure DevOps er kostur
  • PowerShell er kostur

A­rar upplřsingar

Nánari upplýsingar veitir Torfi Markússon (torfi@intellecta.is) í síma 511 1225. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og henni þarf að fylgja starfsferilskrá. Umsóknarfrestur er til og með 1. júní. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál og þeim svarað.