Frekari upplýsingar veita

  • Thelma Kristín Kvaran thelma@intellecta.is
  • Ţórđur Óskarsson thordur@intellecta.is
  • Sćkja um starf

Matís - Forstjóri

Starf forstjóra Matís ohf. er laust til umsóknar. Forstjórinn starfar í umboði stjórnar Matís, fer með yfirstjórn Matís og ber ábyrgð á faglegum og fjárhagslegum rekstri. Leitað er að öflugum einstaklingi í krefjandi stjórnunar- og leiðtogastarf.

Útgáfudagur
06-09-2019
Umsóknarfrestur
23-09-2019
Númer
971335

Upplýsingar um fyrirtćkiđ

Matís er opinbert hlutafélag sem tók til starfa 1. janúar 2007 á grundvelli laga nr. 68/2006.

Tilgangur Matís er að sinna rannsóknum og nýsköpun á sviði matvæla í þágu atvinnulífsins, lýðheilsu, matvælaöryggis og fjármálalegri umsýslu á grundvelli laga og reglugerða sem um þetta gilda, svo og að reka aðra skylda starfsemi.

Hjá Matís starfa í dag um 100 starfsmenn með megináherslu á að efla rannsóknir og nýsköpun, stuðla að matvælaöryggi og efla samkeppnishæfni íslenskrar matvælaframleiðslu á alþjóðlegum vettvangi.

Nánari upplýsingar má finna á: www.matis.is

Helstu verkefni

  • Daglegur rekstur og starfsemi
  • Eftirfylgni stefnu
  • Stefnumótun og áætlanagerð
  • Samskipti og samstarf við stjórnvöld
  • Samstarf við atvinnulíf og aðra hagaðila
  • Forysta um erlent samstarf og samskipti á sviði rannsókna og nýsköpunar
  • Vera öflugur talsmaður og málsvari fyrir hagsmuni Matís

Menntunar- og hćfniskröfur

Ađrar upplýsingar

Áhugasamir einstaklingar, bæði konur og karlar, eru hvattir til að sækja um starfið

Nánari upplýsingar veita Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) og Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) í síma 511-1225. Umsóknarfrestur er til og með 23. september 2019. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og henni þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf. Nöfn umsækjenda verða birt á heimasíðu Matís.